Noregur hefur hagsmuni að gæta varðandi aðild Íslands að EFTA og EEA, sem myndi þurfa að endursemja ef Ísland skyldi ganga í Evrópusambandið því annars geta samningarnir fallið niður með gríðarlegum afleiðingum fyrir Norska hagkerfið.
Fólk ætti að vera viðbúið því að Norðmenn reyni að blanda sér í ESB umræðuna hér eftir því sem nær dregur á þjóðaratkvæðagreiðsluna.
3 Comments
Geggjuð saga.
Noregur hefur hagsmuni að gæta varðandi aðild Íslands að EFTA og EEA, sem myndi þurfa að endursemja ef Ísland skyldi ganga í Evrópusambandið því annars geta samningarnir fallið niður með gríðarlegum afleiðingum fyrir Norska hagkerfið.
Fólk ætti að vera viðbúið því að Norðmenn reyni að blanda sér í ESB umræðuna hér eftir því sem nær dregur á þjóðaratkvæðagreiðsluna.
þessi [mynd](https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/Frettamyndir/%c3%9eKG%20og%20Espen_%c3%8dSL.png) sem fylgir með til skýringar er mjög handhæg