Derzeit gibt es im Land rund 10.000 leere Wohnungen – Vísir

    https://www.visir.is/g/20242665966d/i-budir-a-solu-a-hofud-borgar-svaedinu-ekki-fleiri-i-sex-ar

    Von Imn0ak

    4 Comments

    1. Er ekki löngu kominn tími til að setja a “vacant home tax” eins og önnur lönd hafi tekið upp?

      Maður getur rétt ímyndað sér hvað það mundi hafa mikil áhrif á húsnæðismarkað og verð – mundi gera fyrstu kaupendum kleypt að komast inn á markað í fyrstu íbúð án þess að skuldsetja sig svo að geta ekki keypt kerti fyrir jólin.

    2. Heyrði hugmyndinni kastað að þegar menn eru að safna í möppuna sína t.d. Kaupa eign nr tvo, eiga aðra fyrir. Þurfa þeir að borga hærra stimpilgjald eða borga hærri skatt.

    3. IceWolfBrother on

      Tómthúsaskattur – sem er heimild sveitarfélaga til að innheimta sérstakan skatt af heimilum þar sem enginn á skráð lögheimili (á samt ekki við sumarbústaði) – var eitt af stefnumálum Samfylkingarinnar í síðustu kosningum. Verður fróðlegt að sjá hvort að það hangi inni í væntanlegum stjórnarsáttmála, eða hvort þetta loforð verði eitt þeirra sem verður fórnað.

    4. unclezaveid on

      örugglega rosa gaman fyrir einu prósentuna að spila irl monopoly, ekki eins gaman fyrir restina

    Leave A Reply