Vanalega hafa opinberir starfsmenn fengið lakari laun en gert það upp í ýmsum kjörum til að halda samkeppnishæfni.
Nú hefur verðbólgan étið laun almenna markaðsins og einkaaðilar haldið svo að sér í launahækkunum og falið sig bak við ýsmar ástæður svo þeir þurfi ekki að hækka launin hjá sér. Svo segja þeir að opinberi markaðurinn eigi að minnka kjörin sín til að gera þetta sambærilegt. Akkúrat fólkið sem er með silfurskeiðina lengst upp í rassgatinu á sér.
Þetta er hálfsúrt og auðvelt að sjá í gegnum.
Stokkurinn on
Ég átti gott samtal við strák sem var að koma úr háskólanámi nýlega, hann var grjótharður á því að hann ætlaði að fara að vinna fyrir hið opinbera. Þetta var hæfileikaríkur einstaklingur sem hefði getað búið til mikil verðmæti í einkageiranum. Mér fannst þetta miður.
Það sem mér þykir hinsvegar verra, að þó reyndar með einhverjum undantekningum er að það verður erfiðara og erfiðara að fá þjónustu frá ríkinu, þrátt fyrir þessi laun, en sennilega útaf þessari styttingu vinnuvikunnar. Í staðinn fyrir að semja um yfirvinnu við starfsmenn eða laga vaktir þá er símsvörun og afgreiðsla opin styttra og styttra, lokar í mörgum tilfellum upp úr hádegi á föstudögum.
Hvað þykir ykkur líklegt að ný ríkisstjórn geri til að bæta úr þessu, ef eitthvað. Klárlega komu sjálfstæðismenn ekki sínu í gegn í síðustu ríkisstjórn.
En þetta er komið í einhverja stöðu sem verður að taka til í, því á endanum munum við öll þurfa að borga þessi laun. Mér finnst hærri skattar því líklegir til að ýta undir enn aukið launaskrið hjá hinu opinbera.
Væri gaman að sjá smá umræðu og heyra hvort fólki finnist þetta í góðu lagi og hvort okkur finnist launin endurspeglast í þjónustu opinberra starfsmanna.
EcstaticArm8175 on
Af hverju er alltaf talað eins og engin verðmæti verði til hjá opinbera geiranum? Hvað gerir heilbrigðisstarfsfólk þá eða kennarar?
3 Comments
Mér finnst þetta stórundarleg nálgun.
Vanalega hafa opinberir starfsmenn fengið lakari laun en gert það upp í ýmsum kjörum til að halda samkeppnishæfni.
Nú hefur verðbólgan étið laun almenna markaðsins og einkaaðilar haldið svo að sér í launahækkunum og falið sig bak við ýsmar ástæður svo þeir þurfi ekki að hækka launin hjá sér. Svo segja þeir að opinberi markaðurinn eigi að minnka kjörin sín til að gera þetta sambærilegt. Akkúrat fólkið sem er með silfurskeiðina lengst upp í rassgatinu á sér.
Þetta er hálfsúrt og auðvelt að sjá í gegnum.
Ég átti gott samtal við strák sem var að koma úr háskólanámi nýlega, hann var grjótharður á því að hann ætlaði að fara að vinna fyrir hið opinbera. Þetta var hæfileikaríkur einstaklingur sem hefði getað búið til mikil verðmæti í einkageiranum. Mér fannst þetta miður.
Það sem mér þykir hinsvegar verra, að þó reyndar með einhverjum undantekningum er að það verður erfiðara og erfiðara að fá þjónustu frá ríkinu, þrátt fyrir þessi laun, en sennilega útaf þessari styttingu vinnuvikunnar. Í staðinn fyrir að semja um yfirvinnu við starfsmenn eða laga vaktir þá er símsvörun og afgreiðsla opin styttra og styttra, lokar í mörgum tilfellum upp úr hádegi á föstudögum.
Hvað þykir ykkur líklegt að ný ríkisstjórn geri til að bæta úr þessu, ef eitthvað. Klárlega komu sjálfstæðismenn ekki sínu í gegn í síðustu ríkisstjórn.
En þetta er komið í einhverja stöðu sem verður að taka til í, því á endanum munum við öll þurfa að borga þessi laun. Mér finnst hærri skattar því líklegir til að ýta undir enn aukið launaskrið hjá hinu opinbera.
Væri gaman að sjá smá umræðu og heyra hvort fólki finnist þetta í góðu lagi og hvort okkur finnist launin endurspeglast í þjónustu opinberra starfsmanna.
Af hverju er alltaf talað eins og engin verðmæti verði til hjá opinbera geiranum? Hvað gerir heilbrigðisstarfsfólk þá eða kennarar?