Tags
Aktuelle Nachrichten
America
Aus Aller Welt
Breaking News
Canada
DE
Deutsch
Deutschsprechenden
Europa
Europe
Global News
Internationale Nachrichten aus aller Welt
Japan
Japan News
Kanada
Konflikt
Korea
Krieg in der Ukraine
Latest news
Maps
Nachrichten
News
News Japan
Polen
Russischer Überfall auf die Ukraine seit 2022
Science
South Korea
Ukraine
UkraineWarVideoReport
Ukraine War Video Report
Ukrainian Conflict
United Kingdom
United States
United States of America
US
USA
USA Politics
Vereinigte Königreich Großbritannien und Nordirland
Vereinigtes Königreich
Welt
Welt-Nachrichten
Weltnachrichten
Wissenschaft
World
World News
5 Comments
Það er mikil sorg í hverfisgrúppunni Langholtshverfi 104, nokkrir þar hafa misst kisurnar sínar. Einum notanda þar tókst að fanga hundana og skilaði þeim til Dýraþjónustu Reykjavíkur fyrir stuttu síðan. Spurningin er hvort að hundarnir fari beint aftur til eigenda sem vanrækir þá og sagan endurtaki sig eina ferðina á ný.
Hvað eiga þessir hundar að fá að ganga lengi lausir og drepa önnur dýr þar til eitthvað er gert í því?
Greinilegt að eigandinn er með öllu vanhæfur.
Hvernig fá þessir hundar aftur og aftur að fara til þessara eigenda?
Sturlun að eigendurnir séu enn með þessa hunda og fái að halda dýr yfirhöfuð! Erum í 104 og mikið panik í gangi hérna í kring í kvöld. Nágrannar mínir rétt náðu að lokka köttinn sinn inn nokkrum mínútum áður en þessir veiðihundar hlupu hérna gegnum garðinn. Hverfisgrúppan er eina ástæðan fyrir því að þeir drápu ekki fleiri ketti því fólk flýtti sér að taka inn alla þá ketti sem var séns að taka inn.
Af hverju eru engin úrræði til staðar sem gerir eftirlitsaðilum eða MAST kleift að lóga þessum dýrum? Hversu lengi á þetta að ganga þar til þeir vaða í börn?