Ich habe in alten Sachen gestöbert und meine Sammlung alter Eisstiele gefunden, die man zusammenstellen und daraus Dinge basteln kann. Was soll ich damit machen? Motorrad? Transformer?

https://i.redd.it/ainf33j5uooc1.jpeg

Von theneedfulvoice

14 Comments

  1. steini_etur_nagla on

    Væri gaman að fá þessi aftur, safna saman og byggja litla Hallgrímskirkju.
    Ættir kannaki að gera flugvél

  2. One-Roof-497 on

    amma mín og afi höfðu milljónir af þessum hlutum

  3. man að þetta var málið um endaðan níunda aratuginn-snemma á þeim tíunda.
    einn nagranni minn var með gluggan þakinn af þessu.
    mig minnir að kjörís hafi aftur byrjað að hafa þetta fyrir einhverjum árum en kannski hætti það eins fljótt og það byrjaði.

  4. Já og ég verð eiginlega smá klístraður á höndunum og pirraður við að sjá þetta.

  5. joelobifan on

    Bíddu er þetta gamalt. Ég mann eftir þessu um 2016. Samnaði nokkrum en nennti aldrei að gera neit úr þessu

  6. EyebrowPriestess on

    Jáw 🥺🥺 ég safnaði svona pinnum þangað til mammsa komst að því 😅

  7. mineralwatermostly on

    Break-ís, breikpinnar, í laginu eins og eldflaugar, auglýstir með break-dansi, líklega frá um 1986? Kjörís framleiddi. Ég hafði orð á því um daginn að mig langaði í breikpinna og konan mín hafði ekki hugmynd um hvað ég ætti við. Ég bara bjóst við að þetta væri enn þarna úti en í millitíðinni leið víst einmitt tíð. Millitíð.

  8. Var að vonast til að einhver í commentum hefði droppað mynd af meistaraverki sem þau hafi gert úr svona.

  9. No_Maintenance_3225 on

    Þetta er ennþá með íspinnum, á safn af þessu frá s.l. ári því strákurinn minn elskar ís 🙂

Leave A Reply