Verweist auf auffällige Zahlen zur Kaufkraft in den nordischen Ländern – „Ist es teuer, Isländer zu sein?“
Bendir á sláandi tölur um kaupmátt á Norðurlöndunum – „Það er dýrt að vera Íslendingur?“
Von GuyInThe6kDollarSuit
Verweist auf auffällige Zahlen zur Kaufkraft in den nordischen Ländern – „Ist es teuer, Isländer zu sein?“
Bendir á sláandi tölur um kaupmátt á Norðurlöndunum – „Það er dýrt að vera Íslendingur?“
Von GuyInThe6kDollarSuit
4 Comments
Ég bjó í Oslo og hefði alveg getað sagt ykkur þetta. Var á ekkert það háum launum þar miðað við allt og allt, og leigði einn í stað þess að spara enn meira og leigja með öðrum. Samt tókst mér að safna fyrir útborgun í íbúð á Íslandi.
Er þetta staðhæfing og spurning á sama tíma?
Numbeo er samt glötuð heimild. Og mýmörg dæmi um allskyns futðulegheit eins og þegar Lundur varð hættulegast borg heims
https://en.wikipedia.org/wiki/Numbeo
Ég myndi frekar nota eurostat, oecd, world bank eða eitthvað svoleiðis. Merkilegt að lektor visi í numbeo og mér finnst það eiginlega vera stærsta fréttin.
> Í Osló er leigan 27,1% lægri
Og Osló er drulludýr miðað aðra landshluta í Noregi.
Ég bý rétt fyrir utan Bergen, en er að vinna fyrir fyrirtæki á Íslandi. Dettur ekki hug að flytja heim og borga tvöfalt hærri leigu fyrir minna húsnæði.