Es ist peinlich, die meisten dieser Länder in diese Liste aufzunehmen.

https://i.redd.it/lufaj8pyq5dd1.png

Von GK-93

2 Comments

  1. Löndin á listanum skiptast nú í tvær mjög ólíkar fylkingar: Löndin þar sem “kirkjan” er svo öflug það væri óhugsandi að steypa henni af stóli, og löndin þar sem völdin eru svo lítil að Kirkjan er aldrei svo oftarlega í huga fólks að það sé nein teljandi pressa að breyta þessu.

    Ef þjóðkirkjan væri af miklum krafti að reyna hafa áhrif á lög og ríkisstjórn væru þeir látnir fara á nokkrum árum. Meðan þeir eru bara punt þá nennir enginn að hjóla í þá fyrren kannski dvínandi meðlimahlutfall fari að segja til sín eftir einhverja áratugi.

  2. Þú vilt s.s. vera með Rússlandi og Norður Kóreu í liði? Skammastu þín /k

Leave A Reply