Leblose Grundstücke im Osten

https://i.redd.it/kuumwcj1e49d1.jpeg

Von birkirvr

7 Comments

  1. Þetta tún er ekki nýtt til fullnustu, maður sér sjaldan samlanda sína spóka sig á blettinum, örsjaldan sér maður fólk með hunda en ég veit ekki til þess að það sé með leyfi reksturs í húsinu. Byggingu sem áður var Heilsuverndarstöð Íslands. Mætti ekki nýta þessa lóð í bílastæði eða jafnvel sem hlaupvöll fyrir hunda og dýraeigendur ?

  2. Ég veit ekki hvort að ég myndi kalla lóð fulla af grænu fallegu grasi líflausa. Mætti kannski henda niður nokkrum trjám og kannski bekk en plís ekki bílastæði, bærinn er nógu grár núþegar.

  3. random_guy0883 on

    Þeir verða búnir að troða blokk þangað eftir nokkur ár 🫠

  4. donfrezano on

    Setja nokkra bekki, smá gróður, göngustíg, og kannski rólur. Þá mætir fólkið.

  5. Það eru oft krakkar að leika þarna eða fólk með hunda, svo það er alveg eitthvað líf.

Leave A Reply