Island kommt aus der Mode – Indikator

https://www.visir.is/g/20242584582d/is-land-ad-detta-ur-tisku

Von Gudveikur

5 Comments

  1. Kvartað er yfir að það sé ekki sett nógu miklir fjármunir í neytendamarkaðssetningu af ríkinu. Ekki er minnst á fílinn í herberginu – okrið sem ferðamönnum er boðið upp á.

  2. Eru menn viljandi að sleppa að minnast á galið verðlag í þjóðfélaginu?

  3. Turismi á Íslandi var fáránleg hugmynd til að byrja með, landið er alla jafna bara allt of dyrt. I rauninni voru það nokkuð einstakar aðstæður sem mynduðust eftir hrun sem gerðu ferðamannabylgjuna mögulega.

    Nema að sé einhver áhugi a því að búa til undirstett af erlendum þrælum.

  4. RaymondBeaumont on

    Ég held að eitt sem ferðamannaiðnaðurinn hefur aldrei alveg viljað horfa á er að Ísland er alveg niche ferðamannastaður.

    Við erum ekki með sögulegar minjar eins og kastala og annað sem fólk getur komið og skoðað. Við erum ekki með stórborgir eða heimsfræg söfn. Við erum ekki með sól eða hita.

    Við erum með miðbæ sem er jafn spennandi og allar götur sem hótel eru við í öllum borgum sem ég hef farið í. Ef þú ætlar að fara eitthvað úr miðbænum, þá þarftu að leigja bíl eða fara í rútuferðir, eða rándýrar jeppaferðir.

    Það er ábyggilega geggjað að sjá norðurljós og fossa í fyrsta skiptið, en hversu stór hópur af fólki í heiminum er tilbúið að borga það se þarf til að vera hérna og hversu margir af þeim hafa komið hingað áður?

Leave A Reply