Die US-Marine überwacht Grindavík

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/01/20/flotinn_fylgist_med_grindavik/

Von AirbreathingDragon

1 Comment

  1. AirbreathingDragon on

    Tæknilega séð er fréttinn pínu gömul en í ljósi atburða líðandi stundar þótti mér viðeigandi að deila hennni.

    Það þykir líka nokkuð spes, fyrst nokkrir hafa eflaust gleymt því að Bandaríkin hafa ennþá viðveru á Suðurnesjum þrátt fyrir að hafa yfirgefið Keflavík fyrir nærum því 18 árum síðan.

    Ef yfirgefa þurfi fjarskiptastöðina til frambúðar, mun flotinn biðja um að koma upp nýrri annarsstaðar á landinu? Kæmi mér ekki á óvart ef þjóðlendukrafa fjármálaráðherrans til m.a. Grímseyjar tengist slíkri áætlun.

Leave A Reply