1 Comment

  1. Don_Ozwald on

    Til að byrja með er fáránlegt að halda því fram að svona rafmagnsólar jafngildi því að hundarnir séu girtir inni. Girðing myndi ekki einungis halda hundunum hans inni á hans lóð, heldur líka halda öðrum utan hans lóðar, og fyrst hann vill leyfa hættulegum veiðihundum að ganga lausum á hans lóð, þá ber hann ábyrgð á því að gera einhverjar ráðstafanir sem myndu koma í veg fyrir svona slys.

    Svo fyrir utan þá eru svona rafmagnsólar [bannaðar með lögum](https://www.dyralaeknir.com/2005/05/09/rafmagnsolar-og-thjalfun/), og teljast til dýraníðs.

    Fáránlegt að lögreglan aðhafist ekkert meira í þessu máli heldur en að setja þessa hunda í skapgerðarmat. Þessi eigandi er sauður sem ætti ekki að fá að halda þessum hundum.

Leave A Reply