Tags
Aktuelle Nachrichten
America
Aus Aller Welt
Breaking News
Canada
DE
Deutsch
Deutschsprechenden
Europa
Europe
Global News
Internationale Nachrichten aus aller Welt
Japan
Japan News
Kanada
Konflikt
Korea
Krieg in der Ukraine
Latest news
Map
Nachrichten
News
News Japan
Polen
Russischer Überfall auf die Ukraine seit 2022
Science
South Korea
Ukraine
UkraineWarVideoReport
Ukraine War Video Report
Ukrainian Conflict
United Kingdom
United States
United States of America
US
USA
USA Politics
Vereinigte Königreich Großbritannien und Nordirland
Vereinigtes Königreich
Welt
Welt-Nachrichten
Weltnachrichten
Wissenschaft
World
World News
2 Comments
Alveg óháð því hvað fólki finnst um ríkisrekstur verslana og slíkt þá er ekki hægt að neita því að það er bullandi hagnaður af þessu fyrir ríkið. Að leggja til að eitthvað sem skilar hagnaði fyrir ríkið sé lagt niður til sparnaðar er eitthvað sem einungis miðflokksmönnum dettur í hug. Það er eins og miðflokksmenn þurfi að fylla árlegan kvóta af heimskulegum hlutum sem þeir láta út úr sér.
bíddu, ég hef séð þessa samræður áður
einhver kemur með ásökun um að ÁTVR sé einhvern veginn rekin í tapi
nema *rétt svo* ekki, en að það sé (supposedly) bara út af því að tóbakshluti ÁTVR skili hagnaði umfram tapi áfengissölu ÁTVR og á einhvern óskiljanlegan hátt tapi ríkið á áfengissölu
og vísar sér til stuðnings í debunked skýrslu thinktank fyrirtækis sem hefur væntanlega þurft að rebranda sig eftir þetta ásamt lélegri kranablaðamennsku þegar skýrslan kom út (ekki kvóta mig á þessu)
svo er þetta rekið ofan í viðkomandi með svari ÁTVR og lesningu í ársskýrslur um að þetta sé ekki rétt og geti í raun ómögulega staðist skoðun
svo heyrist aldrei neitt meir frá hinum gæjanum því hann hafði ekkert á bak við orð sín nema þessa einu röngu skýrslu sem hann getur ekki lengur vísað í, en fólk situr eftir með þá ranghugmynd að það sé ekki hægt að græða á áfengissölu – á Íslandi, af öllum stöðum – nema auðvitað maður sé *ekki-ríkið*, eins og vínsalarnir á horninu séu meðal farsælasta fólksins á fróninu (en jafnframt ein kúgaðasta stétt nútímans)
ég geri ráð fyrir því að áfram verði spólað í sömu hjólförum hérna – en það væri gaman ef það væri hægt að juða bílnum uppúr þeim?