Mér finnst vert að veita því athygli hversu jákvæð og kærleiksrík þessi stjórnarskipti eru. Í heimi vaxandi sundrungar, og hafandi séð hvernig þessu er háttað í ýmsum stærri og valdameiri ríkjum, þykir mér einstaklega gott að sjá hvernig þessu er háttað hér á Íslandi. Við ættum að vera gríðarlega stolt af þessu.
Pólitískir andstæðingar en þegar alls kemur til alls þá eru þau í sama liðinu.
2 Comments
Mér finnst vert að veita því athygli hversu jákvæð og kærleiksrík þessi stjórnarskipti eru. Í heimi vaxandi sundrungar, og hafandi séð hvernig þessu er háttað í ýmsum stærri og valdameiri ríkjum, þykir mér einstaklega gott að sjá hvernig þessu er háttað hér á Íslandi. Við ættum að vera gríðarlega stolt af þessu.
Pólitískir andstæðingar en þegar alls kemur til alls þá eru þau í sama liðinu.
Ég hvet ykkur til að horfa á lyklaskipti hinna ráðuneytana líka, sér í lagi Utanríkisráðuneytisins: https://www.visir.is/g/20242667357d/-ein-allra-besta-jolagjofin-
Það er ekkert nýtt í þessu, þetta er alltaf svona.
Það er bara /r/Iceland sem heldur að stjórnmálamenn talist ekki við