Hat jemand für Telus gearbeitet und ist das völlig legitim? Und wie würde man bezahlt werden?

https://alfred.is/starf/wfh-quality-rater-icelandic-speakers-iceland

Von Happy-Jacket-5186

1 Comment

  1. Mindless_Draw4179 on

    Þetta er legit já. Telus er fyrirtæki tengt Google og eru verkefnin fyrst og fremst að fara yfir AI hljóðbrot og ranka heimasíður.

    Mjög leiðinleg vinna en hana er engu að síður hægt að vinna heima.

    Tímakaupið er 18$ sem gefur samt ranga mynd af laununum. Tíminn er reiknaður eftir hve langan tíma þau áætla per task. Sem þýðir að þú færð task, áætlaður tími er 1 – 2 mín (greiðslan miðast alltaf við hærri töluna) þú ert 20 sec með verkefnið þannig þú færð 2 mín reiknaðar fyrir 20 sec.

    Ekki mikið mál að vera með 60$ á tímann ef maður nennir þessu.

    Ég er með “starf” þarna sem ég sinni aldrei því ég nenni því bara ekki. Er með nógu góða vinnu fyrir.

    En pottþétt fín vinna nenni maður að hanga yfir þessu, auðvelt að gera þetta uppi í rúmi á kvöldin áður en maður fer að sofa.

Leave A Reply