Tags
Aktuelle Nachrichten
America
Aus Aller Welt
Breaking News
Canada
DE
Deutsch
Deutschsprechenden
Europa
Europe
Global News
Internationale Nachrichten aus aller Welt
Japan
Japan News
Kanada
Karte
Konflikt
Korea
Krieg in der Ukraine
Latest news
Nachrichten
News
News Japan
Russischer Überfall auf die Ukraine seit 2022
Science
South Korea
Ukraine
Ukraine War Video Report
UkraineWarVideoReport
Ukrainian Conflict
UkrainianConflict
United Kingdom
United States
United States of America
US
USA
USA Politics
Vereinigte Königreich Großbritannien und Nordirland
Vereinigtes Königreich
Welt
Welt-Nachrichten
Weltnachrichten
Wissenschaft
World
World News
7 Comments
Það getur ekki þótt ásættanlegt að mennta- og barnamálaráðherra sjái lausn fyrir landið í hríðlækkandi fæðingartíðni að ætla opna fyrir og reyna auka aðflutning innflytjenda. Fjöldi íslendinga berst í bökkum, nær ekki endum saman, húsnæðisverð á fleygiferð og fólk sér það ekki sem fjárhagslegan möguleika að eignast börn – lausn barnamálaráðherra; „Þá gætum við þurft fleiri innflytjendur,“.
Ég ætla rétt að vona fólk telji það ekki bara best að kjósa framsókn.
Finnst Snorri vera með hálfgerða hræsni. Kona hans og baby mama er sjálf af erlendu bergi.
Edit
Vert að benda á að mig finnst báðir aðilar ekki vera neytt sérlega málefnalegir.
Hljóma eins og tveir bjánar í commentskerfi að tuðast.
Afskaplega mikil einföldun hjá Snorra að setja það upp að það sé útaf peningum sem að fólk er að eignast færri börn og seinna á ævinni. En þetta er annars nkl sami málflutningurinn og hjá öfga hægri flokkum í evrópu og svo Kreml líka.
Ekki gott look Snorri, alls ekki gott.
Svarið við lækkandi fæðingartíðni er mjög einföld. Fjárhagslegt álag þarf að lækka.
Áhugavert hvað innflytjendum er tekið sem sjálfsögðum hlut í þessu samhengi. Getum við stólað á til að fólk vilji koma hingað í stórum stíl næstu áratugina? Er sanngjarnt af okkur að ætlast til þess að önnur lönd missi fólk til okkar því við erum hætt að fjölga okkur?
Ég þoli ekki snorra en ég er búinn að vera eins og biluð plata í núna 15 ár að tala um þá staðreynd að fæðingartíðni er að lækka, það er slæmt, og innflytjendur eru ekki lausnin á því að áskoranir fólks sem vill fjölga sér séu slíkar að það kjósi ekki að fjölga sér. Þannig að þegar einhver segir: innflytjendur leysa þetta;nei. Þeir gera það ekki, þeir eru bara eldsneyti í kerfi sem virkar ekki og einhvern tìmann “klárum” við innflytjendur, því þessi þróun er um allan heim.
Á síðasta ársfjórðungi þá fjölgaði íbúum á Íslandi um 1820 manns. Þar af voru 1430 erlendir ríkisborgarar. Fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi var þreföld miðað við fjölgun Íslendinga.
Þetta er kannski ósanngjörn framsetning. Önnur er að það fjölgaði um 300 fleiri erlenda ríkisborgara en fæddust börn á Íslandi. Með þessu áframhaldi þá verður meirihluti einstaklinga á þrítugsaldri á Íslandi fæddur og uppalinn erlendis.
Þetta skapar þrýsting sem við sjáum birtast í auknum flutningi ungra íslendinga frá landinu og ört lækkandi fæðingartíðni.
Flokkar sem halda að við leysum þennan vanda með auknum innflutningi vinnuafls hlýtur að skilgreina vandann öðruvísi en ég.