Die Samfylking-Partei und die Unabhängigkeitspartei sind in der Wahlprognose gleichauf – Vísir

https://www.visir.is/g/20242650658d/samfylkingin-og-sjalfstaedisflokkurinn-jofn-i-kosningaspa

Von gulspuddle

4 Comments

  1. gulspuddle on

    Haldiði að það sé einhver möguleiki á ríkisstjórn með bæði Samfylkingunni og xD? Flokkarnir hafa andstæða sýn á margt, en þó virðist nálgunin á ýmis málefni þó nokkuð svipuð. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt að hann er tilbúinn til málamiðlana til að halda sér í ríkisstjórn, og Kristrún virkar sömuleiðis á mig sem tilbúin til þess.

    Er einhver séns á slíku, að ykkar mati?

  2. Það er 10% bil sem þetta kosningalíkan er að segja að flokkarnir lendi á með 90% öryggisbili.

    Þetta er engin spá sem að á að taka mark á.

  3. Stokkurinn on

    ESB fylgið er að fara til Viðreisnar. Vonandi fer fólk samt að lesa sér til um hvað ESB er komið í vond mál og sjá að báðir flokkarnir eru gegnsýrðir og ónýtir eftir spillinguna í borginni.

Leave A Reply