> Erlendur ferðamaður tilkynnti Lögreglunni á Austurlandi um fjögurleitið að hann hefði séð tvo ísbirni, á hálendinu við Laugarfell, norðaustan við Snæfell.
>
> Samkæmt upplýsingum frá lögreglunni er verið að kanna hvort að rétt sé.
>
> Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á staðinn og lögreglumenn að kanna hvort einhver spor séu eftir ísbirni.
>
> Eins er verið að kanna í vefmyndavélum Landsvirkjunar hvort eitthvað sjáist til ísbjarna.
2 Comments
> Erlendur ferðamaður tilkynnti Lögreglunni á Austurlandi um fjögurleitið að hann hefði séð tvo ísbirni, á hálendinu við Laugarfell, norðaustan við Snæfell.
>
> Samkæmt upplýsingum frá lögreglunni er verið að kanna hvort að rétt sé.
>
> Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á staðinn og lögreglumenn að kanna hvort einhver spor séu eftir ísbirni.
>
> Eins er verið að kanna í vefmyndavélum Landsvirkjunar hvort eitthvað sjáist til ísbjarna.
Stuðlar á hvað þetta var
Kindur:1.3
Túristar: 1.7
Ekkert: 2.5
Hreindýr: 2.7
Ísbirnir:7.2
Kjósandi vinstri grænna: 176
Endilega leggið karmað ykkar undir