Tags
Aktuelle Nachrichten
America
Aus Aller Welt
Breaking News
Canada
DE
Deutsch
Deutschsprechenden
Europa
Europe
Global News
Internationale Nachrichten aus aller Welt
Japan
Japan News
Kanada
Karte
Konflikt
Korea
Krieg in der Ukraine
Latest news
Nachrichten
News
News Japan
Russischer Überfall auf die Ukraine seit 2022
Science
South Korea
Ukraine
Ukraine War Video Report
UkraineWarVideoReport
Ukrainian Conflict
UkrainianConflict
United Kingdom
United States
United States of America
US
USA
USA Politics
Vereinigte Königreich Großbritannien und Nordirland
Vereinigtes Königreich
Welt
Welt-Nachrichten
Weltnachrichten
Wissenschaft
World
World News
2 Comments
Áhugavert
Mig langar aðeins að fræða ykkur um SF6 gas en það er notað sem einangrari í tengivirkjum líkt og er hjá Norðuráli, einnig í öllum tengivirkjum Landsnets, Landsvirkjunar, Alcoa, Rio Tinto og Orkuveitunnar. Það sem er merkilegt við SF6 að það hvert kíló af því jafngildir 23 tonnum af CO2 og tekur um 3000 ár að brotna niður í andrúmsloftinu.
Nú, að hinu skemmtilega. Allir notendur að þessu gasi hafa ekki neina einustu hugmynd hvað lekur mikið af því hjá þeim á ári. Allar tölur hjá t.d. Landsneti byggja á bókstaflegu giski og eru stórlega vanmentnar. Miðað við reynslu hjá Statnett í Noregi þá erum við tala um sirka tvöfalt meira magn.
Hvers vegna vita þeir ekki hvað lekur mikið? Allur búnaður sem vaktar gasið, það er í hylkjum, mælir aðeins þrýsting og þéttleika. Þegar annað hvort dettur niður þá bætar þeir bara á hylkið. En þá komum við að alvarlegu vandamáli. Þegar SF6 sleppur út sogast inn raki á hylkið. Rakinn byggist upp og á endanum nær háspennan að leiða út sem endar með sprengingu, því rakinn eyðileggur einangrunina. Þetta hefur skeð í tengivirkjum hjá álverunum.
Það er í rauninni bannað að tala um SF6 gas en það fellur undir svokölluð F-gös. Samkvæmt nýjustu skýrslu þá eru þau 4.6% af heildarlosun Íslands, en ég hugsa að þau séu nærri 10% [linkur](https://www.visir.is/g/20242628651d/minnkandi-losun-en-umfram-uthlutanir-islands)
Smá food for thought í loftslagsumræðunni.
Ég var að vinna í kringum þetta fyrir þó nokkrum árum og þá voru margir orðnir stressaðir yfir rakanum en síðasta sem ég heyrði þá er ekkert verið að gera í þessum málum eins og er.
Ég myndi votta þeim samúð en þau geta ekki séð það