Interessante Zusammenfassung bei HMS – es wurden viele Wohnungen gebaut, aber sie sind zu teuer und lassen sich nicht verkaufen. Gleichzeitig ist es für Erstkäufer nahezu aussichtslos, geeignete Objekte zu finden – 15 % der Objekte sind unter 65 m² groß.
Margar óseldar nýbyggingar miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu
byu/dkarason inIceland
Von dkarason
4 Comments
Var ekki einhver sem sagði að það þurfti að byggja meira til að leysa húsnæðisvandann ? hmmm.
Eða þarf kannski frekar að endurhugsa þessi lán.
Félagi minn í Belgíu er að fara á milli banka og fá tilboð í vexti á láninu sínu, pælið í því. Hér færðu ekki að semja um neitt.
Ef að Grindavík hefði ekki lent í þessum hamförum hefði mögulega orðið húsnæðishrun og það er ekkert langt í að það gerist, það er búið að byggja mjög mikið og þú þarft ekki nema að líta í kringum þig til að til að sjá tómar nýbyggingar á höfuðborgarsvæðinu
Ég seigi bara undirbjóðið og undirbjóðið grimt, eign með ásett verð uppá 65 mil, uuu neibb hvað með að bjóða bara 50 mil
Mögulega til marksum að húsnæði sé orðið það dýrt að fólk eigi ekki efni á því?
Það virðist allavegana hellings skortur á húsnæði miðað við stöðuna á leigumarkaði.
Annars er eini annar möguleikinn sem ég sé að seljendurnir séu með of háar væntingar um verð?