Tags
Aktuelle Nachrichten
America
Aus Aller Welt
Breaking News
Canada
DE
Deutsch
Deutschsprechenden
Europa
Europe
Global News
Internationale Nachrichten aus aller Welt
Japan
Japan News
Kanada
Karte
Konflikt
Korea
Krieg in der Ukraine
Latest news
Nachrichten
News
News Japan
Russischer Überfall auf die Ukraine seit 2022
Science
South Korea
Ukraine
Ukraine War Video Report
UkraineWarVideoReport
Ukrainian Conflict
UkrainianConflict
United Kingdom
United States
United States of America
US
USA
USA Politics
Vereinigte Königreich Großbritannien und Nordirland
Vereinigtes Königreich
Welt
Welt-Nachrichten
Weltnachrichten
Wissenschaft
World
World News
4 Comments
Þessi vaxtahækkun fer alfarið í að borga samkomulag (lesist sekt) við Seðlabankann vegna þess að þau geta ekki staðið við lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/28/Samkomulag-Sedlabanka-Islands-vid-Arion-banka-hf.-um-ad-ljuka-med-satt-mali-vegna-brota-Arion-banka-gegn-logum-um-adgerdir-gegn-peningathvaetti-og-fjarmognun-hrydjuverka/
Alveg fratbært
Það er notabene tiltölulega einfalt að endurfjármagna lán og færa annað og því um að gera að skoða reglulega hvort það sé hagstætt að gera það, sérstaklega þegar vextirnir hækka. Kostnaðurinn er um 70-80þ en eitthvað meiri ef það er uppgreiðslugjald á gamla láninu.
Ég hef allavega gert þetta reglulega síðustu ár og sparnaðurinn hefur verið mjög mikill.
Svona sem dæmi þá er, skv. Aurbjorg.is, munurinn í dag á lægstu og hæstu föstu verðtryggðu vöxtunum 1,24% og fyrir 40mkr lán þýddi það 496þ á ári.
Persónulega myndi ég samt taka óverðtryggða fasta vexti á 8,95% því uppgreiðslugjaldið er það lágt að ef vextirnir fara að lækka skarpt er ekki svo dýrt að borga það upp og taka nýtt.
HaaA? Er ekki nóg hversu mikið þeir níðast á okkur þeir þurfa meira.
Alræt takk.