Wolt-Kurier beim Diebstahl am helllichten Tag erwischt – Indicator

https://www.visir.is/g/20242607397d/wolt-sendill-gripinn-vid-thjofnad-um-ha-bjartan-dag

Von Gudveikur

4 Comments

  1. “Upplýsingafulltrúi Wolt á Íslandi, Noregi og í Lúxemborg, Christian Kamhaug segir málið ekki vera á ábyrgð Wolt. Þjófurinn í þessu tilfelli hafi ekki verið á vegum Wolt heldur aðeins verið í bíl með sendli”. Hvað finnst fólki um þessa skýringu?

  2. taintedlead on

    >”Við munum að sjálfsögðu láta aðilann vita að þetta sé ekki ásættanlegt. Ef við fáum frekari kvartanir af þessu tagi gætum við þurft að loka á reikninginn.”

    Mér finnst brjálað að Wolt ætli ekki að reka þennan. Nú gæti ég verið að bjóða þekktum þjófum heim til mín næst þegar ég panta.

  3. OmnipotentThot on

    Ef fyrirtækið veit hvaða starfsmaður þetta er þá á 100% að loka reikning hjá viðkomandi. En önnur ástæða til að ekki versla við þetta fyrirtæki.

    Mikið vona ég að þetta fari á borð lögreglunnar.

  4. Inside-Name4808 on

    Mig langar að benda á að ef þú kaupir þjónustu hjá byggingafyrirtæki, og byggingafyrirtækið ræður verktaka í verkið, þá er byggingafyrirtækið ábyrgt fyrir öllu sem verktakinn gerir.

    Þú sem viðskiptavinur Wolt keyptir þjónustu af Wolt, *ekki verktakanum*. Það kemur þér bara andskotans ekkert við hvort Wolt ákveður að uppfylla kaupsamninginn með verktaka eða ekki.

    [Wolt er skítafyrirtæki. Ekki versla við Wolt.](https://www.reddit.com/r/Iceland/comments/1enzccy/comment/lh9t6r6/)

Leave A Reply