Schätzen Sie die Lernmaterialien nicht

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/09/kunna_ekki_ad_meta_namsgognin/

Von ElOliLoco

2 Comments

  1. Áslaug Arna að brillera enn einu sinni..

    Núna á núna að fara að rukka foreldra grunnskólabarna fyrir námsgögn Af því börnin fara þá betur að meta námsgögnin? Einmitt! Hvurslags rugl er þetta? Langar að vita hvernig þau komust að þessari niðurstöðu.

    Nú þegar greiða foreldrar útsvar til síns sveitarfélags, háa skatta o.s.frv. og þeir greiða fyrir skólamáltíðir sem að mínu mati ætti að vera gjaldfrjálsar svo öll börn geti nærst vel í skólanum. Við viljum Oft er horfa til Norðurlandana í skólamálum og samanburði enn við erum að færast fjær þeim og nálgast frekar það sem þau gera í BNA 😑

  2. Steindor03 on

    Væri líka hægt að spara skattfé með að leggja niður þetta djók ráðuneyti hennar

Leave A Reply