3 Comments

  1. Ha?

    Verðbólgan var 9% þegar þeir græddu minna.

    Nú hefur verðbólgan lækkað í 6,5% og þá græða þeir meira.

    Hljómar eins og lægri verðbólga = meiri hagnaður.

  2. Gefið að [skilgreiningar á mældri verðbólgu](https://www.visindavefur.is/svar.php?id=140) sé verð umfram raunvirði, og verðbólgumælingar hækki þegar verð hækkar án þess að neysla fólks minnki í samræmi við þá hækkun, þá á ég frekar auðvellt með að sjá að allur “hagnaður” sé skilyrtur við aukna verðbólgu í samfélaginu.

    Hagnaður verður til út af álagningu á vöru, umfram virði hennar, og er ekki nýttur í rekstrarkostnað. Allur greiddur arður er verðbólga sem var búinn til í þjóðfélaginu, og svo nýttur í gróða fárra einstaklinga sem eru ekki eins líklegir til að nota þá peninga í innlenda verslun og almenningur sem lifir á laununum sínum.

    Þetta verður svo ennþá leiðinlegra samspil þegar um er að ræða nauðsynjavörur eins og matvæli, húsnæði, föt, þjónustu fyrir fjölskyldur, bílastæði, vegi til að komast til og frá vinnu, osfv.

    Það er samt fínt að taka það líka fram að þetta hefur alveg virkað í áratugi. Það er ástæða fyrir að öll kapítalísk hagkerfi eru með ~2%-4% verðbólgu. Við erum bara að horfa á eigendur fyrirtækja missa sig í græðgi, og erum því miður ekki með kerfi sem getur tekið á græðgi eigenda heldur ýtir frekar undir enn meiri græðgi. Ýtir í raun undir að fólk fari í keppni um hver getur okrað mest, því ef þú okrar minna en samkeppnis aðilli þinn kemst upp með að okra – þá verður þú undir.

    Niðurstaðan: Ekki versla við græðgiskaupmenn og ekki kjósa flokka sem draga út neytendavernd, og ýta kaupmönnum út í að verða vitstola af græðgi og peningafíkn.

  3. Eastern_Swimmer_1620 on

    Ég hélt að verðbólgan væri af því að bjór á bar hækkaði um hundraðkall

Leave A Reply