Verstreut liegen gelassene E-Scooter, sodass Gefahr entstehen kann

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-07-rafhlaupahjol-skilin-eftir-a-vid-og-dreif-thannig-ad-thau-geta-valdid-haettu-417025

Von Melodic-Network4374

3 Comments

  1. Melodic-Network4374 on

    Það þarf að fara að gera eitthvað í þessu. Svo oft sem maður sér þessi hjól skilin eftir þvert yfir hjóla- eða göngustíga þannig að þau blokka nánast alveg umferð.

    Þyrftum að geta sektað notendur sem gera þetta. Gætum t.d. sett upp kerfi þar sem hægt er að tilkynna svona, fyrirtækið sem á hjólið greiðir sekt (nema það geti sýnt fram á með gögnum að hjólið hafi verið hreyft eftir leigu) og þarf svo að sækja þann kostnað aftur á notandann.

  2. Sekta leigurnar fyrir ólöglega lögð hjól og láta þær sjá um að elta niður viðskiptavini sína sem síðan leggja ólöglega ef þeim finnst það nógu lítið vesen fyrir nógu mikinn kostnað. Láta þá sem græða á þjónustunni sjá um að hún sé ekki að valda samfélaginu skaða, og þjónustan velur svo hvort að það sé þess virði að ýta þeim kostnaði til neytenda.

    Svo einföld lausn að ég er bókstaflega bara að stela henni frá [annari lítilli ferðamannaeyju](https://timesofmalta.com/article/scooter-firms-contest-over-200000-in-parking-fines.905830). Hún er samt ekki vinsæl hjá týpum sem vilja bara græða og grilla, svo það er ekki von að hún verði innleidd hér án einhverra áherslubreytinga.

  3. alltaf þegar ég sé svona hjól á miðjum stíg þá tek ég það og hendi því í grasið

Leave A Reply